Uppbygging í 2. áfanga Dalshverfis er nú langt komin. Dalshverfi 2. áfangi er sá hluti Njarðvíkur sem liggur næst Höfuðborgarsvæðinu. Mjög stutt er út á Reykjanesbraut en aðeins tekur um 15 mínútur að keyra að Vallarhverfi í Hafnarfirði. Dalshverfi er gott sambland 2-3 hæða fjölbýla, raðhúsa, parhúsa og einbýlishúsa en Dalsbraut er lífæð hverfisins. Stapaskóli, nýr leik- og grunnskóli tók til starfa haustið 2020. Skólinn er örstutt fá íbúðunum en gert er hann er heildstæður skóli, leikskóli, grunnskóli, tónlistarskóli, frístundaskóli og félagsmiðstöð. Stutt er í alla þjónustu út í Fitjar en þar eru matvöruverslanir, apótek, byggingavöruverslun og veitingastaðir.

Merkingar á korti

  • Stapaskóli
  • Dalsbraut 32-36