Framkvæmda-
fréttir

Smelltu á grænu hnappana til að sjá nánari upplýsingar um eignirnar sem komnar eru á sölu.

3. mars 2025
14 íbúðir í Risadal 2-4 fara í söluferli á næstunni
10. desember 2024
Fyrsti áfangi klár í apríl/maí 2025 Í fyrsta áfanga Dalshverfis III er stefnt að því að allar íbúðir verði afhentar íbúum á tímabilinu apríl til maí 2025. Þetta skapar einstakt tækifæri fyrir þá sem vilja festa kaup á nýju heimili í þessu vinsæla hverfi sem státar af bæði fjölbreyttu umhverfi og hagkvæmum, nútímalegum íbúðum. Glæsilegt hverfi í uppbyggingu Dalshverfi III er hannað með þarfir fjölskyldna í fyrirrúmi. Hverfið býður upp á þægilega nálægð við skóla, leikskóla og aðra þjónustu ásamt fallegu útivistarsvæði sem eykur lífsgæði allra íbúa. Fylgist með á næstu vikum fyrir frekari upplýsingar um framvindu framkvæmda og áætlanir fyrir afhendingu íbúða. Við hlökkum til að bjóða nýja íbúa velkomna í þetta glæsilega hverfi! Ertu að leita að draumaíbúð? Hafðu samband við okkur í dag til að fá nánari upplýsingar um íbúðir í Dalshverfi III og tryggðu þér stað í þessu einstaka hverfi.
Sjá fleiri fréttir

Um hverfið

Nýtt hverfi byggist hratt upp í Dalshverfi III Reykjanesbæ. Heildarfjöldi íbúða eru 146. Stærðir íbúðar eru frá 55-120 m2 og herbergjafjöldi 2ja til 4ra. Hverfið er byggt upp á fjölbreyttan hátt og eru húsin 20 samtals. Hverfið skiptist í stærri og smærri fjölbýli með tveimur til þrettán íbúðum í hverju húsi.


Verið er að leggja lokahönd á framkvæmdir við nýjan leikskóla innan hverfisins og stórglæsilegur Stapaskóli er í göngufjarlægð. Stutt er út á Reykjanesbrautina og um 15 mínútna akstur að Hafnarfirði.


Stefnt er að Svansvottun verkefnisins.

FRAMKVÆMDAÁÆTLUN

* Hér er um áætlun að ræða sem eðli málsins samkvæmt gæti breyst vegna utanaðkomandi áhrifa

Haustið 2023

Framkvæmdir hófust

Vorið 2024

Fyrstu hús/íbúðir fokheldar

Haustið 2024

Afhending fyrstu íbúða

Lok árs 2024

1. áfanga lokið

Lok árs 2024

Hús fokheld í 2. áfanga

Um Reykjanesbæ

Einhver texti um það....

Hafðu samband við okkur

Við vlijum heyra frá þér. Hafir þú einhverjar spurningar varðandi verkefnið er sjálfsagt að hringja í síma 660 1794 eða fylla út formið hér að neðan.

Contact Us